Prentauglýsingar hafa löngum verið vinsælasta birtingaform auglýsinga á Íslandi en vefauglýsingar eru sífellt að sækja í sig veðrið.