Þjónustan

Auglýsingastofan Grafika tekur að sér fjölbreytta grafíska hönnun svo sem umbúðahönnun, allar gerðir auglýsinga fyrir prent og skjá, hönnun á bæklingum og ársskýrslum, lógóhönnun og heildarútlit fyrirtækja, vefsíðuhönnun, Auglýsingahönnun fyrir netmiðla og umhverfisgrafík.

Grafika tekur einnig að sér skipulagningu og framkvæmd auglýsingaherferða ásamt ráðgjöf í kynningarmálum.