Um vefborða

Neytandinn er í auknum mæli að skoða sig um inni á netmiðlum. Vefborðar eru skemmtileg leið til þess að vekja athygli og auka heimsóknir inn á valdar vefsíður. Vefborða má nota til þess að auka vitund um fyrirtæki og til þess að selja ákveðnar vörur