Vandaðar umbúðir skipta miklu máli við framsetningu vöru því þær eru ímynd vörunnar. Fallegar umbúðir eru söluhvetjandi. Hjá Grafika er mjög mikil reynsla af hvers kyns umbúðahönnun.

Date: November 12, 2017
Share: Facebook, Twitter, Google Plus