Auglýsingar á hlutum í umhverfinu svo sem skiltum og bílum kallast umhverfisgrafík. Hjá Grafika eru hönnuð skilti, stór plaköt og leiðarkort. Einnig merkingar á hús, bílamerkingar, fánar, bannerar og básar.

Date: December 25, 2016
Share: Facebook, Twitter, Google Plus