Útlit merkis og öll umgjörð fyrirtækis skiptir máli varðandi uppbyggingu á trausti gagnvart markaðinum. Fallegt merki eykur trúverðugleika og miklu skiptir að merkið sé viðeigandi og lýsandi fyrir starfsemina eða vöruna.
| Date: | December 25, 2016 |
| Share: | Facebook, Twitter, Google Plus |